Munur á milli breytinga „Forsetakosningar á Íslandi 2020“

ekkert breytingarágrip
'''Forsetakosningar á Íslandi 2020''' munu fara fram [[27. júní]] [[2020]] ef fleiri en eitt framboð berast fyrir lok framboðsfrests hinn 23. maí. [[Guðni Th. Jóhannesson]], sitjandi [[forseti Íslands]], tilkynnti í nýársávarpi sínu 1. janúar 2020 að hann myndi sækjast eftir endurkjöri.<ref name=":0">[https://www.ruv.is/frett/gudni-gefur-kost-a-ser-til-endurkjors Ruv.is - Guðni gefur kost á sér til endurkjörs]</ref> Sú nýbreytni var tekin upp við framkvæmd kosninganna að söfnun undirskrifta frá meðmælendum mátti fara fram með rafrænum hætti vegna heimsfaraldurs [[COVID-19]].<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/04/17/Rafraen-skraning-medmaelenda-fyrir-forsetakosningar-opnud/|title=Rafræn skráning meðmælenda fyrir forsetakosningar opnuð|website=www.stjornarradid.is|language=is|access-date=2020-05-04}}</ref>
 
Einungis tveir frambjóðendur, Guðni Th. og Guðmundur Franklín skiluðu meðmælalistum í öllum kjördæmum. <ref>[https://www.visir.is/g/20201714740d Tveir frambjóðendur hafa skilað meðmælum í öllum kjördæmum] Vísir, skoðað 23. maí 2020.</ref>