Munur á milli breytinga „Þorsteinn Egilsson“

12 bætum bætt við ,  fyrir 2 mánuðum
ekkert breytingarágrip
(stafsetning)
'''Þorsteinn''' var '''Egilsson''', Skalla-Grímssonar, Kveld-Úlfssonar hersis úr Noregi en Ásgerður hét móðir Þorsteins og var Bjarnardóttir.
 
Þorsteinn bjó að Borg í Borgarfirði. Hann var auðugur að fé og höfðingi mikill, vitur maður og hógvær og hófsmaður um alla hluti. Engi var hann afreksmaður um vöxt eða afl sem Egill faðir hans því að svo er sagt af fróðum mönnum að Egill hafi mestur kappi verið á Íslandi og hólmgöngumaður og mest ætlað af bóndasonum, fræðimaður var hann og mikill og manna vitrastur. Þorsteinn var og hið mesta afarmenni og vinsæll af allri alþýðu. Þorsteinn var vænn maður, hvítur á hár og eygur manna best.
Óskráður notandi