„Parísarkommúnan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Forsagan ==
Eftir [[Fransk-prússneska stríðið|stríð]] [[Frakkland]]s, undir stjórn [[Napóleon III|Napóleons III]], við [[Prússland|Prússa]] var mikill órói í Frakklandi. Bilið milli ríkra og fátækra hafði aukist og um leið óánægja og uppreisnarhugur þeirra fátækustu. Í anda [[stjórnleysisstefna|stjórnleysisstefnu]] og [[Sósíalismi|sósíalisma]] setti almúgi Parísarborgar fram kröfur um að borgin stýrði sér sjálf með kommúnu, valinni af íbúunum sjálfum.
 
== Heimavarnarliðið yfirtekur borgina ==