Munur á milli breytinga „Hnúfubakur“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 2 mánuðum
m
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 178.19.53.34 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur)
Merki: Afturköllun
m
 
== Veiðar ==
Fyrir daga [[prengiskutull|sprengiskutulsins]] voru hnúfubakar miklu meira veiddir en aðrar tegundir reyðarhvala. Bæði var að þeir héldu sig oft nálægt ströndum og einnig synda þærþeir hægar en frændur þeirra. Hnúfubakur var án efa meðal þeirra tegunda sem voru skutlaðar við Ísland fyrr á öldum. Með nýrri tækni í lok 19. aldar, gufuknúnum skipum og sprengiskutlum, gekk hratt á hnúfubaksstofna heimsins. Talið er að 2800 húfubakar hafi verið veiddir við [[Vestfirðir|Vestfirði]] og [[Austfirðir|Austfirði]] á árunum [[1889]] til [[1915]] en fyrir þann tíma var hvalurinn mjög algengur við strendur landsins.<ref>''Hvalir og hvalveiðar á Austfjörðum'', Jóhann Sigurjónsson, ''Sjómannadagsblað Neskaupstaðar'', 1991</ref> Eftir þessar miklu veiðar urðu hnúfubakar mjög sjaldgæfir við Ísland. Veiddust einungis 6 hvalir af þessari tegund frá því að [[hvalstöðin í Hvalfirði]] tók til starfa [[1948]] þar til hnúfubakar voru friðaðir [[1955]]. Veiðar annars staðar á Norður-Atlantshafi voru öllu minni en við Ísland eða mill 2 og 3 þúsund dýr samanlagt en [[Alþjóðahvalveiðiráðið]] alfriðaði hnúfubak þar [[1956]].
 
Í Norður-Kyrrahafi voru um 28 þúsund hnúfubakar veiddir frá 1905 til 1965 þegar tegundin var friðuð þar. Á suðurhveli jarðar voru veiddir meira en 150 þúsund hnúfubakar frá aldamótum 1900 fram til 1963 þegar þeir voru friðaðir.<ref>The Great Whales: History and status of six species listed as endangered, S.A. Perry og fleir, tímaritið Marine Fishery Review, 1999</ref>
12.709

breytingar