„Jövu-nashyrningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Útočit (spjall | framlög)
Ný síða: '''Jövu-Nashyrningur''' (rhinoceros sondaicus), er fágæt tegund nashyrninga. Tegundin er í útrímingarhættu og stofnstærð 2018 er áætluð tæplega 70 einstaklingar, sem alla...
 
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jövu-Nashyrningur''' (rhinoceros sondaicus), er fágæt tegund nashyrninga. Tegundin er í útrímingarhættu og stofnstærð 2018 er áætluð tæplega 70 einstaklingar, sem alla er að finna í þjóðgarðinum Ujung Kulan á Java. Þannig er enginn einstaklingur í haldi í dýragörðum eða öðru. Þar til 2011 mátti finna nokkra einstaklinga í Víetnam en þá var það gefið út að þeir hefðu dáið.
Jövu-Nashyrningar eru minnsta tegundin af nashyrningum, 3,1–3,2 m langir og 1,4-1,7 m háir. Aðeins karldýrið hefur horn á nefinu.
 
[[File:Javan Rhino 1900.jpg|thumb|left|svo fágætur er Jövu-Nashyrningur að vart er að finna nílegar mindir af honum]]
 
Jövu-Nashyrningur er fágætasta stóra spendýrið á jörðinni.