Munur á milli breytinga „Suðurhvel“

152 bætum bætt við ,  fyrir 4 mánuðum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 73 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q41228)
 
[[Mynd:Hemisferio Sur.png|thumb|Suðurhvel jarðar (litað gult)]]
[[Mynd:UshuaiaFinDelMundo.jpg|thumb|Veggspjald með goðsögninni „Ushuaia, the end of the world“. Ushuaia í Argentínu er syðsta borg í heimi]]
'''Suðurhvel''' er sá helmingur yfirborðs [[reikistjarna|reikistjörnu]], sem er [[suður|sunnan]] [[miðbaugur|miðbaugs]]. [[Suðurpóllinn|Suðurheimskautið]] er sá [[punktur]] suðurhvels sem liggur fjærst miðbaug og er syðsti punktur á hnattarins. Suður- og [[norðurhvel]] til samans þekja allt yfirborð reikistjörnunnar.
 
Óskráður notandi