„Leiruviður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hilmarsson8 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Leiðrétti "ískalt" yfir í "ísalt", leiruviður vex í ísöltu vatni. Sjá https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%8Dsalt_vatn. Þrífst hins vegar ekki í ísköldu vatni eins og kemur fram í sömu setningu.
Lína 1:
[[Mynd:Mangroves in Kannur, India.jpg|thumb|right|300px|Leirviður í [[Kannur]] á Indlandi.]]
'''Leiruviður''' (e. ''mangroves'') eru tré sem vaxa við sjávarströnd eða ískaltí vatnísöltu vatni en þau eru einu trén sem eru fær um að vaxa í söltu vatni (e. ''halophytes''). Leiruviður vex víða í hitabeltinu og heittempraða beltinu en mest er af þeim í Indonesíu, trén eru ekki frostþolin en þola þó 5°C hita[http://www.marbef.org/wiki/mangroves#cite_note-vliz-1].
 
Leiruviður geta byggt upp mikilvægt vistkerfi sem kallast leiruviðarskógar (e. ''mangals''). Þeir vaxa við strendur þar sem mikið er af sand- og leðjufjörum og skjól er fyrir mesta öldugangi sjávar[http://www.marbef.org/wiki/mangroves#cite_note-vliz-1].