„Dauðahaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 2A01:E34:EE6C:3E30:E84E:AA40:2F26:6F26 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Merki: Afturköllun
 
Lína 1:
[[Mynd:Aerial jordan.jpg|thumb|right|248px|Áin [[Jórdan]] tengir [[Galíleuvatn]] (mið mynd) og Dauðahaf (neðst á mynd). ]]
'''Dauðahaf''' eða '''Saltisjór''' ([[arabíska]]: البحر الميت,[[hebreska]] ים המלח) er lægsti sýnilegi punkturinn á yfirborði [[Jörðin|jarðar]]; yfirborð þess liggur 417,5 [[metri|metra]] undir [[sjávarmál]]i. Það liggur á landamærum [[Ísrael]]s, [[Vesturbakkinn|Vesturbakkans]] og [[Jórdanía|Jórdaníu]], í [[Sigdalurinn mikli|Sigdalnum mikla]]. Vatnið er dýpsta [[salttjörn]] heims. Það er 76 [[kílómetri|km]] að lengd, allt að 18 km breitt og 400 metra djúpt þar sem það er dýpst. Dauðahafið hefur ekkert afrennsli, þannig að allt sem í það rennur gufar upp.
 
{{commonscat|Dead Sea|Dauðahafi}}