Munur á milli breytinga „Sigurður A. Magnússon“

ekkert breytingarágrip
 
Sigurður lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið 1948 og lærði [[guðfræði]], [[Gríska|grísku]], [[Trúarbragðasaga|trúarbragðasögu]] og [[bókmenntir]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] og háskólann í [[Aþena|Aþenu]]. Hann lauk BA-prófi í samanburðarbókmenntum frá The New School for Social Research í [[New York-borg|New York]] árið 1955. Hann vann lengi við blaðamennsku hérlendis og hjá [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]]. Hann var meðal annars blaðamaður á [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] frá 1956-1967, ritstjóri [[Lesbók Morgunblaðsins|Lesbókar Morgunblaðsins]] frá 1962-1967 og [[Samvinnan|Samvinnunnar]] 1967-1974. Sigurður var meðal annars formaður [[Rithöfundasamband Íslands|Rithöfundasambands Íslands]], Norræna rithöfundaráðsins og [[Amnesty International|Íslandsdeildar Amnesty International]]. Hann var í dómnefnd [[Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs|Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs]] um níu ára skeið. Sigurður skrifaði mikið um þjóðfélagsmál og menningu.<ref>[http://www.ruv.is/frett/sigurdur-a-magnusson-latinn Sigurður A. Magnússon látinn] Rúv, skoðað 10. apríl, 2017</ref><ref>Bokmenntaborgin.is, [https://www.bokmenntaborgin.is/bokmenntavefur/hofundar/sigurdur-magnusson „Sigurður A. Magnússon“] (skoðað 24. júní 2019)</ref>
 
== Höfundaverk ==
'''Æviskáldsögur''':
* Undir kalstjörnu - uppvaxtarsaga (útg. 1979)
* Möskvar morgundagsins - uppvaxtarsaga (útg. 1981)
* Jakobsglíman - uppvaxtarsaga (útg. 1983)
* Skilningstréð - uppvaxtarsaga (útg. 1985)
* Úr snöru fuglarans - uppvaxtarsaga (útg. 1986)
 
'''Minningarbækur''':
* Með hálfum huga - þroskasaga (útg. 1997)
* Undir dagstjörnu - athafnasaga (útg. 2000)
* Á hnífsins egg - átakasaga (útg. 2001)
* Ljósatími - einskonar uppgjör (útg. 2003)
 
'''Skáldsögur''':
* Næturgestir - skáldsaga (útg. 1961)
 
'''Ferðasögur''':
* Grískir reisudagar - (útg. 1953)
* Við elda Indlands - ferðasaga (útg. 1962)
* Grikklandsgaldur - undir leiðsögn Sigurðar á fornar og sögufrægar slóðir (útg. 1992)
* Írlandsdagar - ferðabók um Eyjuna grænu, landið sem alltaf kemur á óvart (útg. 1995)
 
'''Ljóð''':
* Hafið og kletturinn (útg. 1961)
* Þetta er þitt líf (útg. 1974)
* Í ljósi næsta dags (útg. 1978)
* Hvarfbaugar - úrval ljóða 1952-1982 (útg. 1988)
 
'''Leikrit''':
* Gestagangur - sjónleikur í þremur þáttum og fjórum myndum (útg. 1963)
* Ást - leikþáttur í einum þætti (útg. ?)
 
'''Þýðingar''':
* Fabiola - skáldsaga (eftir Nicholas Wiseman kardinála) (útg. 1950)
* Krotað í sand - (ljóð eftir ýmsa höfunda (útg. 1958)
* Túskildingsóperan (eftir [[Bertolt Brecht]]) (útg. 1959)
* Ísrael (eftir Robert St. John og ritstjóra tímaritsins Life) (útg. 1963)
* Sól dauðans (eftir [[Pandelis Prevelakis]]) (útg. 1964)
* Kína - (eftir Loren Fessler og ritstjóra tímaritsins) Life (útg. 1965)
* Goðsaga - ljóð (eftir [[Giorgos Seferis]]) (útg. 1967)
* Naktir stóðum við - 5 grísk nútímaskáld (útg. 1975)
* Goð, menn og meinvættir - úr grískum sögnum (eftir Michael Gibson) (útg. 1979)
* Í Dyflinni (eftir [[James Joyce]]) (útg. 1982)
* Blindgata í Kaíró (eftir [[Nagíb Mahfúz]]) (útg. 1989)
* Dreggjar dagsins (eftir [[Kazuo Ishiguro]]) (útg. 1990)
* Míramar (eftir Nagíb Mahfúz) (útg. 1990)
* Safnarinn (eftir [[John Fowles]]) (útg. 1991)
* [[Ódysseifur (skáldsaga)|Ódysseifur]] (eftir James Joyce) (útg. 1992-1993)
* Söngurinn um sjálfan mig (eftir [[Walt Whitman]]) (útg. 1994)
* Með öðrum orðum - ljóðaþýðingar 1956-1995 (útg. 1995)
* Satt við fyrstu sýn (eftir [[Ernest Hemingway]]) (útg. 1999)
* Æskumynd listamannsins (eftir James Joyce) (útg. 2000)
* Ævidagar æðarunga (eftir Bruce McMillan) (útg. 2001)
* Sólin hjarta mitt (eftir Thich Nhat Hanh) (útg. 2001)
* Snjórinn á Kilimanjaró og 23 aðrar sögur (eftir Ernest Hemingway) (útg. 2004)
* PS: Ég elska þig (eftir Cecelia Ahern) (útg. 2004)
* Zen og listin að viðhalda vélhjólum - rannsókn á lífsgildum (eftir [[Robert M. Pirsig]]) (útg. 2010)
 
'''Annað''':
* Smáræði - tólf þættir (útg. 1965)
* Sáð í vindinn - greinar og fyrirlestrar (útg. 1968)
* Enska án erfiðis (kennslubók, þýðing) (útg. 1975)
* Fákar - íslenski hesturinn í blíðu og stríðu (útg. 1978)
* Í sviðsljósinu - leikdómar 1962-1973 (útg. 1982)
* Í tíma og ótíma - ræður og ritgerðir ásamt ritaskrá 1944-1998 (útg. 1998)
* Garður guðsmóður - munkríkið Aþos - elsta lýðveldi í heimi (útg. 2006)
* Örlagavaldar 20stu aldar (útg. 2008)
* Sigurbjörn biskup (útg. 2008)
* Fótatak í fjarska - bókmenntapistlar 1962-2008 (2008)
 
== Heimild ==
Óskráður notandi