„Tvíhöfði (tvíeyki)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tvíhöfði''' er tvíeyki þeirra [[Sigurjón Kjartansson|Sigurjóns Kjartanssonar]] og [[Jón Gnarr|Jóns Gnarrs]]. Þeir eru grínistar og hafa verið vinsælir sem slíkir á [[Ísland]]i. Þeir hafa verið í útvarpi í ýmsum útvarpsstöðvum síðan [[1996]] svo sem [[Aðalstöðin|Aðalstöðinni]] ([[1996]]), [[X-ið|X-inu]] ([[1997]]) o.s.f.v. Frá [[2017]] hafa þeir verið í útvarpinu á [[Ríkisútvarpið|RÚV]] á sunnudögum. Árið [[2019]] byrjaði þátturinn sem [[hlaðvarp]].
 
== Sjónvarp ==
Á árunum [[1994]] - [[1996]] voru þeir með vikuleg innslög í þáttunum [[Dagsljós]] á RÚV. Árið [[1996]] voru gefnir út þættir með öllum innslögum í þáttunum sem hétu ''Tvíhöfði''. Frá [[1997]] - [[2004]] voru þeir tveir í ýmsum sjónvarpsverkefnum svo sem [[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræður]] og [[Svínasúpan]] fyrir [[Stöð 2]].
 
== Listi yfir plötur Tvíhöfða ==
 
 
Listi yfir plötur:
{| class="wikitable"
|+
!Ár
!Plata
|-
|'''[[1998]]'''
|''Til hamingju''
|-
|'''[[1999]]'''
|''Kondí fíling''
|-
|'''[[2000]]'''
|''Sleikir hamstur''
|-
|'''[[2001]]'''
|''Konungleg skemmtun''
|-
|'''[[2009]]'''
|''Gubbað af gleði''
|}
{{Stubbur|sjónvarp}}