„Lýðhyggja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
 
Stundum eru leiðtogar flokka sem flokkast til lýðhyggju taldir hafa svokallaða „útgeislun“ eða það sem þýski félagsfræðingurinn [[Max Weber]] kallaði „charisma“ í umfjöllun sinni um hugtakið vald. Þetta er þó alls ekki einskorðað við lýðhyggjuflokka heldur eru persónutöfrar meðal þeirra eiginleika sem almennt geta nýst stjórnmálamönnum til að afla sér fylgis, burtséð frá því hvaða stjórnmálastefnu þeir aðhyllast.
 
== Tengt efni ==
* [[Forræðishyggja]]
* [[Gagnhyggja]]
* [[Kjarnræði]]
* [[Lýðskrum]]
* [[Tötraöreigar]]
 
==Tilvísanir==