„Unicode“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Comp.arch (spjall | framlög)
m →‎Saga og smáatriði: 13.0 er nú nýjast
Lína 16:
Upphaflega Unicode réð við auk latneska letursins sem við erum vön, t.d. við arabísku, kýrílískt letur, grísku, hebresku, taílensku og letur fyrir [[tíbesk tungumál]]. Táknin fyrir tíbesk mál voru reyndar tekin út úr Unicode 1.1, en komu aftur inn í Unicode 2.0 í júlí 1996 á nýjum stað í stafatöflunni. Útgáfa 1.0.1 frá júní 1992 bætti við 20.902 táknum (fleirum síðar) sem notuð eru í kínversku, japönsku og kóresku. Síðar var bætt við hangul fyrir kóresku, en þau tákn voru líka færð og fjölgað í 11.172 tákn í Unicode 2.0.<!-- þá líka "Surrogate character mechanism defined"-->
 
Nýjasta útgáfan Unicode 12.1 bætti við aðeins einu nýju tákni, fram yfir Unicode 12.0, fyrir tímabil [[keisari Japans|nýs keisara í Japan]] sem tók við 2019 af föður sínum.
 
Unicode 12.1 er með 32 tákn fyrir gjaldmiðla, því síðasta var bætt við í Unicode 10.0 fyrir [[bitcoin]] ₿. Mörg gjaldmiðlatáknin voru frá með byrjun, en evrutákninu € var bætt við í 2.1 í maí 1998 og t.d. [[tyrknesk líra|tyrknesk lírunni]] var bætt við í Unicode 6.2 í september 2012. Dollaramerkið $ hefur verið alla tíð frá ASCII.