„Lóndrangar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Hamish (spjall | framlög)
m Undid edits by 217.171.209.182 (talk) to last version by Berserkur: follow title or provide your reference
Merki: Afturkalla SWViewer [1.3]
Lína 2:
[[Mynd:Lóndrangar view from the road.jpg|thumb|right|Lóndrangar, séðir frá þjóðveginum.]]
[[Mynd:Londrangar view from the cliff.jpg|thumb|Drangarnir í návígi.]]
'''LœndrangarLóndrangar''' eru tveir [[basalt]]klettadrangar, fornir gígtappar er rísa stakir og formfagrir úti við ströndina á sunnanverðu [[Snæfellsnes]]i, skammt austan [[Malarrif]]s en um 10 km vestan við [[Hellnar|Hellna]]. Hærri drangurinn er 75 metrar á hæð og er sagt að [[Ásgrímur Bergþórsson]] hafi klifið hann manna fyrstur árið [[1735]]. Sá minni er 61 metra hár og var fyrst klifinn [[1938]] að því er best er vitað.
 
Þessir tveir gígtappar eru leifar gosmalarfyllingar úr gíg sem í vefjast basaltgöng en brimið hefur sorfið burt sjálft eldvarpið utan [[móberg]]ið í [[Svalþúfa|Svalþúfu]], leifar af austurhluta gígbarmsins. Nokkuð varp er í Lóndröngum, þar er [[rita]] og [[langvía]] og [[fýll]]. [[Lundi]] verpir í brekkum ofan við bjargbrúnir og [[örn]] verpti fyrrum á hærri drangnum.