„Microsoft Windows“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Windows 7 og fyrir síma hætt. Microsoft gerit nú Android og iOS forrit og hefur Android "síma" á dagskránni: https://www.cnet.com/news/microsofts-surface-duo-phone-is-powered-by-googles-android-and-thats-a-big-deal/
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
<!-- Frá ensku WP: Apple came to see Windows as an unfair encroachment on their innovation in GUI development as implemented on products such as the Lisa and Macintosh (eventually settled in court in Microsoft's favor in 1993). [..] In 2014, the number of Windows devices sold was less than 25% that of Android devices sold. -->
Á hefðbundum einkatölvum er Windows enn ráðandi, eftir að hafa farið framúr [[Mac OS]], sem kom á sviðið 1984. Hins vegar viðurkenndi Microsoft 2014 að hafa tapað heildar stýrikerfismarkaðinum til [[Android]], út af mikill sölu á Android símum. Þá voru fjórir Android símar seldir fyrir hverja hefðbundna tölvu með Windows. Og síðan þá hefur Windows aldrei náð Android sem er nú ráðandi stýrikerfi.
 
== Byrjunin ==
Microsoft kynnti stýrikerfið Windows fyrst til sögunnar árið 1985. Var það þá viðbót við MS-DOS sem mótsvar við hinu grafíska notendaviðmóti sem Apple Macintosh gerði frægt. Með samningum við IBM, stærsti tölvuframleiðandinn á þessum tíma, náði Microsoft markaðsyfirráðum í stýrikerfasölu með um 90% markaðshlutdeild sem hefur síðan látið undan síga. Frá 2012 hefur [[Android]] selst í meirihluta, þegar allar tölvur eru taldar - frá þeim hefðbundu niður í síma og selst nú í mörgum sinnum fleiri eintökum á hverju ári. Windows hefur þó mikið forskot ef einungis hefðbundnar PC-tölvur (þar með talið fartölvur) eru taldar; þá fram yfir t.d. [[OS X|macOS]], Chromebook eða Android sem allar sækja á og geta keyrt á eins vélbúnaði. Aðrar útgáfur af Windows, t.d. Windows Phone (sem mun sameinaðist hefðbunda Windows í útgáfu 10) hafa náð afar lítilli útbreiðslu miðað, við samkeppnina, en þó þriðja sæti, og Microsoft hefur hætt þróun á nokkurri útgáfu af Windows fyrir farsíma en styður nú Android og iOS.
 
=== Saga ===
Lína 62:
 
=== Tengslanet ===
[[Mynd:Windows family.svg]]
Myndin hér að neðan sýnir tengsl Windows-stýrikerfanna sinna á milli.
[[Mynd:Windows family.svg]]
 
{{Microsoft Windows}}