„Húsafell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
 
[[Ásgrímur Jónsson]] listmálari dvaldi eftir [[1940]] oft í Húsafelli á sumrin og eru margar myndir hans tengdar staðnum. Núverandi kirkja í Húsafelli var byggð eftir hugmynd Ásgríms.
 
==Aflstöðvar==
Ferðaþjónustan á Húsafelli á og starfrækir fjórar aflsstöðvar, sem eru tengdar dreifikerfi [[RARIK]] ohf, sem dreifir rafmagninu til byggðarinnar á staðnum, svo sem sumarhúsa, hótels og íbúðarhúsa:
<ref>{{Vefheimild|url=https://www.netorka.is/raforkukerfid/virkjanir/|titill=Virkjanir|dags=|vefsíða=Vefur Netorku|útgefandi=Netorka|skoðað-þann=12. mars 2020}}</ref>
<ref>{{Vefheimild|url=https://orkustofnun.is/gogn/Skyrslur/OS-2018/OS-2018-02.pdf|titill=Vatnsaflsvirkjanir: Leyfi og skilyrði – staðan í árslok 2017|dags=apríl 2018|vefsíða=Vefur Orkustofnunar|útgefandi=Orkustofnun|skoðað-þann=12. mars 2020}}</ref>
 
{| class="wikitable" style="text-align:center;"
|-
! Aflstöð
! Gangsett
! Orkugjafi
! Uppsett afl<br />(kW)
! Orkuvinnsla<br /> (GWst/ár)
|-
| [[Stuttárvirkjun]]
| 1949
| Vatnsafl
| 13
|
|-
| [[Kiðárvirkjun I]]
| 1978
| Vatnsafl
| 120
|
|-
| [[Kiðárvirkjun II]]
| 2003
| Vatnsafl
| 430
|
|-
| [[Urðarfellsvirkjun]]
| 2018
| Vatnsafl
| 1125
|
|-
| Samtals
|
|
| 1688
|
|}
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
==Tenglar==