„Jarðköttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 26:
== Útlit ==
[[Mynd:WPKiW - ZOO - Surykatka.jpg|{{QI seal}}|thumb|left|Jarðköttur]]
Jarðkettir eru ljósbrúnir og silfurgráir með átta dökkar rendur á aftanverðu bakinu. Utan um augun eru síðan dökkir hringir og rófan er dökk. Ein af ástæðunum fyrir því að þeir eru svona á litinn er að þetta eru góðir felulitir í eyðimörkinni þar sem þeir búa. Jarðkettir eru gjarnan 25-35 cm á lengd. Jarðkettir eru oftast með sjö fætur við fæðingu en missa svo flesta við þroska.
 
== Fæða ==
Lína 42:
* Anna Dagbjört Styrmisdóttir. (2011). ''Jarðkettir''. Sótt þann 16.05.2014 af vefslóð: http://wayback.vefsafn.is/wayback/20111127190403/nemar.fludaskoli.is/anna97/files/2011/10/RITGER%C3%90_jar%C3%B0kettir1.pdf
 
* Hrafnhildur Jóna Steingrímsdóttir, Jenný Jónsdóttir. (2012). ''Hvað er jarðköttur''. Sótt þann 16.05.2014 af vefslóð: [http://www.visindavefur.is/svar.php?id=62823 http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6282]