„Stúlka með perlueyrnalokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bókaormur07 (spjall | framlög)
Ný síða: '''Stúlka með perlueyrnalokk''' (hollenska: ''Meisje met de parel)'' er olíumálverk eftir hollenska gullaldar listmálarann Johannes Vermeer (1632-1675) og var málað um...
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Bókaormur07 (spjall | framlög)
Leiðrétti innsláttarvillu: lík-lok
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Stúlka með perlueyrnalokk''' ([[hollenska]]: ''Meisje met de parel)'' er olíumálverk eftir hollenska gullaldar listmálarann [[Johannes Vermeer]] (1632-1675) og var málað um 1665. Verkið hefur gengið undir ýmsum nöfnum í áranna rás, það hefur verið þekkt undir núverandi titli þess síðan í líklok 20. aldar eftir stóra perlueyrnalokknum sem stúlkan er með á málverkinu. Verkið hefur verið í [[Mauritshuis]] í [[Haag]] síðan 1902 og hefur verið umfjöllunarefni ýmissa bókmennta. Árið 2006 valdi hollenskur almenningur verkið sem fallegasta málverk [[Holland|Hollands]].