„Hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 26 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q382113
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Law_of_the_Sea_Convention.svg|thumb|300px400px|right|{{legend|#007f00|staðfesting}} {{legend|#00ff00|undirskrift án staðfestingar}}{{legend|#C0C0C0|ekki undirritaður}}]]
[[Mynd:Zonmar-en.svg|thumb|]]
'''Hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðanna''' er alþjóðlegur [[samningur]] um réttindi og skyldur [[ríki|ríkja]] við nýtingu [[haf]]svæða sem var saminn á þriðju ráðstefnu [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] um [[hafréttur|hafréttarmál]] sem haldin var á árunum frá 1973 til 1982. Sáttmálinn kemur í stað fjögurra alþjóðasamninga frá 1958. Sáttmálinn tók formlega gildi [[16. nóvember]] árið 1994 ári eftir að [[Gvæjana]] varð 60. ríkið sem staðfesti hann. Í dag eru 156 ríki, auk [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], aðilar að sáttmálanum. Hafréttarsáttmálinn nær yfir viðskipti með sjávarafurðir, umhverfismál og nýtingu sjávarafla, auk þess að skilgreina [[landgrunn]]sréttindi, [[landhelgi]] og [[efnahagslögsaga|efnahagslögsögu]] ríkja með strönd við sjó.