„Sumarólympíuleikarnir 2008“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
Numberguy6 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Bird's_Nest_stadium%2C_May_2008.jpg|thumb|right|[[Þjóðarleikvangurinn í PekingBeijing]] („Hreiðrið“) er aðalleikvangur Ólympíuleikanna.]]
'''Sumarólympíuleikarnir 2008''' voru haldnir í [[PekingBeijing]] í [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldinu Kína]] frá [[8. ágúst]] til [[24. ágúst]], [[2008]]. Í kjölfar leikanna voru [[Sumarólympíuleikar fatlaðra 2008]] haldnir þar frá [[6. september]] til [[17. september]]. Búist er við komu um 10.500 íþróttamanna sem taka þátt í 302 keppnum í 28 íþróttagreinum, aðeins einni keppni meira en á síðustu ólympíuleikum. Leikarnir eru haldnir á landi tveggja landsnefnda í þriðja skiptið í sögu leikanna, þar sem hluti þeirra fer fram í [[Hong Kong]] sem er með eigin nefnd.
 
PekingBeijing var valin eftir kosningu [[Alþjóða ólympíunefndin|Alþjóða ólympíunefndarinnar]] [[13. júlí]] [[2001]].
 
== Leikarnir ==