„Laufás (Grýtubakkahreppi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sylgja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|65|53|35|N|18|4|49|W}}
 
[[Mynd:Laufas.jpg|thumb|280 px|Gamli bærinn í Laufási]]
'''Laufás í Grýtubakkahreppi''' er [[kirkja|kirkjustaður]] og prestsetur í [[Þingeyjarsýsla|Þingeyjarsýslu]]. Prestsetur hefur verið í Laufási frá fyrstu [[kristni]]. Kirkjustaðurinn kemur lítillega við sögu í [[Ljósvetninga saga|Ljósvetninga sögu]]. Laufáskirkja var helguð [[Pétur postuli|Pétri postula]]. Á árunum 1622-1636 bjuggu séra [[Magnús Ólafsson í Laufási|Magnús Ólafsson]] og kona hans Agnes Eiríksdóttir í Laufási. Edda Magnúsar Ólafssonar ([['Laufás-Edda|''Laufás-Edda'']]) er kennd við Laufás en ekki samin þar. Magnús lést 22. júlí 1636 og bróðursonur Agnesar var vígður til prests í Laufási árið 1637. Sá hét [[Jón Magnússon í Laufási|Jón Magnússon]] og var skáld.