„Laurence Sterne“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 32 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q218960
Vilho-Veli (spjall | framlög)
Mynd
 
Lína 1:
[[File:Laurence Sterne by Sir Joshua Reynolds.jpg|right|thumb|]]
 
'''Laurence Sterne''' ([[24. nóvember]] [[1713]] – [[18. mars]] [[1768]]) var ensk-írskur skáldsagnahöfundur. Hann er þekktastur fyrir skáldsögu sína ''The Life and Opinions of Tristram Shandy'', oftast nefnd ''Tristram Shandy'', sem kom út í mörgum hlutum á tíu ára tímabili og þykir ein merkasta skáldsaga átjándu aldar. Sterne var klerkur og birti einnig stólræður og ævisögu, auk þess sem hann tók þátt í sjórnmálum. Sterne dó í [[London]] úr [[Berklar|berklum]].