31.000
breytingar
TKSnaevarr (spjall | framlög) |
TKSnaevarr (spjall | framlög) m (→Friðarstörf) |
||
=== Friðarstörf ===
[[File:Elie Ducommun.jpg|thumb|upright|Brjóstmynd af Élie Ducommun í Saint-Jean-garði í Genf.]][[File:Elie Ducommun Geneve.jpg|thumb|upright|Fæðingarstaður Élie Ducommun á Coutance-götu í Genf.]]
Élie Ducommun hóf snemma bæði í ræðu og riti<ref name="Brassel79">Ruedi Brassel-Moser, « Elie Ducommun, médiateur radical », ''Intervalles: revue culturelle du Jura bernois et de Bienne'', no 64 « Pacifisme(s). Prix Nobel de la Paix 1902: Albert Gobat et Élie Ducommun », 2002, bls. 75-97 (ISSN 1015-7611).</ref> að tala fyrir friði á grundvelli lýðræðis og frelsis og fyrir úrlausn milliríkjadeilna með alþjóðlegum [[Gerðardómur|gerðardómstólum]]. Eftir að hafa gengið í sérstaka friðarmálanefnd í Genf árið 1863 skipulagði hann friðarráðstefnu í Genf árið 1867 ásamt [[Giuseppe Garibaldi]], [[Pierre Jolissaint]] og [[James Fazy]].<ref>Monnier 1984, bls. 145ff.</ref> Árið 1868 tók Ducommun þátt í stofnun friðarsamtaka sem urðu síðar kölluð Bandalag friðar og frelsis (fr. ''Ligue de la paix et de la liberté'') og varð varaforseti þeirra í 25 ár.<ref name="Brassel79"/> Hann ritstýrði fréttaritinu ''Les États-Unis d'Europe'' (ísl. ''Bandaríki Evrópu'') frá 1868 til 1870.<ref>{{Cite journal|language = franska|author1= Bernard Lescaze|title= La collaboration aux États-Unis d'Europe|journal= Genève: un lieu pour la paix. Mélanges biographiques|issue= 2|jour = |mois = |year= 2002|issn = |lire en ligne = |pages = pp. 169-182|volume_title = Élie Ducommun 1833-1906. Chancelier d'État, secrétaire général du Bureau international de la paix, prix Nobel de la paix en 1902|isbn = 2-88163-028-6|directeur1 = }}</ref> Árið 1891, á þriðju friðarráðstefnu samtakanna í Róm, var ákveðið að stofna [[Alþjóðlega friðarskrifstofan|Alþjóðlegu friðarskrifstofuna]]<ref>{{Vefheimild|tungumál= enska|titill= Permanent International Peace Bureau - History Organization|url = http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1910/peace-bureau-history.html|vefsíða= Nobelprize.org|date = |árskoðað=2020|mánuðurskoðað=6. maí }}</ref> til þess að stýra aðgerðum aðildarfélaganna. Undir lok 19. aldarinnar og sér í lagi frá árinu 1870 spruttu fjölmargar friðarhreyfingar upp í ýmsum löndum og nauðsynlegt varð að reka alþjóðlega stofnun til að hjálpa þjóðarhreyfingunum að samhæfa aðgerðir sínar. Élie Ducommun varð aðalritari Alþjóðlegu friðarskrifstofunnar
Vegna starfa sinna með alþjóðlegum friðarhreyfingum hlaut Ducommun [[friðarverðlaun Nóbels]] ásamt [[Charles Albert Gobat]] árið 1902.<ref>{{Vefheimild|tungumál= enska|titill= The Nobel Peace Prize 1902. Élie Ducommun, Albert Gobat|url = http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/peace/laureates/1902/ducommun-bio.html|vefsíða= Nobelprize.org|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=6. maí}}</ref>
|