„Radíusbræður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Óflokkað}}
'''Radíusbræður''' var sviðsnafn [[Davíð Þór Jónsson|Davíðs Þórs Jónssonar]] og [[Steinn Ármann Magnússon|Steins Ármanns Magnússonar]], þegar þeir tróðu saman upp með [[klám]]fengnu [[gríni]] á fyrri hluta [[1991-2000|tíunda áratugarins]]. Radíusbræður komu fyrst fram með [[útvarpsþáttur|útvarpsþáttinn]] ''[[Radíus (útvarpsþáttur)|Radíus]]'' á [[Aðalstöðin (útvarpsstöð)|Aðalstöðin]]ni. Síðar áttu þeir þátt í gerð sjónvarpsþáttanna [[Limbó]] í leikstjórn [[Óskar Jónasson|Óskars Jónassonar]]. Þeir þættir urðu skammlífir en [[Ríkisútvarpið|RÚV]] hætti framleiðslu þeirra eftir tvo þætti. Síðar voru þeir með eigin þætti og stutt atriði í [[Dagsljós]]i.
 
[[Flokkur:Íslenskir skemmtikraftar]]