Munur á milli breytinga „Flóahreppur“

68 bætum bætt við ,  fyrir 3 mánuðum
x
m
(x)
 
[[Mynd:Villingaholt.JPG|thumb|Villingaholt]]
{{CommonsCat}}
'''Flóahreppur''' er [[hreppur]] í austanverðum [[Flóinn|Flóa]]. Afmarkast hann af [[Árborg]] í vestri, [[Skeiða- og Gnúpverjahreppur|Skeiða- og Gnúpverjahreppi]] og [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]] í norðri, [[Þjórsá]] í austri og [[Atlantshaf]]i í suðri. Þetta er fjölmennasta sveitarfélag landsins án byggðarkjarna.
 
Hreppurinn varð til [[10. júní]] [[2006]] við sameiningu þriggja hreppa; [[Hraungerðishreppur|Hraungerðishrepps]], [[Villingaholtshreppur|Villingaholtshrepps]] og [[Gaulverjabæjarhreppur|Gaulverjabæjarhrepps]].
137

breytingar