„Sigurður S. Thoroddsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 35:
 
== Ævi og störf ==
Sigurður fæddist á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] á [[Álftanes|Álftanesi]], sonur stjórnmálamannsins [[Skúli Thoroddsen|Skúla Thoroddsen]] og skáldkonunnar [[Theódóra Thoroddsen|Theódóru Thoroddsen]]. Hann lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið 1919 og útskrifaðist sem byggingarverkfræðingur frá [https://da.wikipedia.org/wiki/Danmarks_Tekniske_Universitet Polyteknisk Læreanstalt] í [[Kaupmannahöfn]] árið 1927.
 
Fyrstu árin eftir útskrift gegndi hann verkfræðistörfum fyrir ýmsa opinbera aðila og sinnti kennslu. Árið 1931 stofnaði hann eigin verkfræðistofu, fyrstu almennu verkfræðistofuna hér á landi. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen kom að fjölda stórframkvæmda, meðal annars á sviði raforkumála og eru Sigurði eignaðar margar af stærstu og metnaðarfyllstu áætlunum á sviði virkjanamála hérlendis, þótt ekki hafi þær allar komið til framkvæmda.