„Le Havre“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Le Havre '''Le Havre''' er hafnarborg í umdæminu Seine-Maritime í Normandí í Frakklandi. Hún stendur á ba...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Le_Havre_Vue_Plage_14_07_2005.jpg|thumb|right|Le Havre]]
'''Le Havre''' er [[hafnarborg]] í umdæminu [[Seine-Maritime]] í [[Normandí]] í [[Frakkland]]i. Hún stendur á bakka árinnar [[Signa|Signu]] þar sem hún rennur út í [[Ermarsund]]. Höfnin í Le Havre er önnur stærsta höfn Frakklands á eftir [[Marseille]]. Íbúar eru um 175170 þúsund (2017). Borgin var stofnuð af [[Frans 1. Frakkakonungur|Frans 1.]] árið [[1517]] þar sem höfnin í þorpinu [[Harfleur]] ofar við ána var að fyllast af seti.
 
{{commonscat}}