„Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:UN security council 2005.jpg|thumb|Fundarsalur öryggisráðsins í höfuðstöðvum S.þ.. Gefinn af Noregi]]
'''Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna''' er ein af stofnunum [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] (SÞ) og hefur það hlutverk að viðhalda [[friður|friði]] og [[öryggi]] á meðal þjóða. Stofnunin er sú eina innan SÞ sem hefur völd til þess að taka ákvarðanir sem eru bindandi fyrir aðildarríki SÞ samkvæmt [[SáttmáliStofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna|sáttmála]] þeirra, ákvarðanir þess nefnast [[ályktanir Öryggisráðsins|ályktanir]]. Meðlimir ráðsins eru 15, þar af eru fimm með fast sæti en 10 sem kosnir eru af [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna|allsherjarþinginu]]. Föstu meðlimirnir eru [[Bandaríkin]], [[Bretland]], [[Frakkland]], [[Kína]], áður [[Tævan]] og [[Rússland]], áður [[Sovétríkin]].<ref>http://geography.about.com/od/politicalgeography/a/securitycouncil.htm</ref>
 
== Uppbygging ==