„Eintrjáningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ji-Elle (spjall | framlög)
+pict
Lína 1:
[[Mynd:Dugout_canoe_manner_boats_de_bry.jpg|thumb|right|Indíánar að höggva og svíða til eintrjáning. Koparstunga frá því um [[1590]]. ]]
[[Mynd:DEGAN Gabin ( in grand Popo).jpg|thumb|right|Eintrjáningur ([[Benín]])]]
'''Eintrjáningur''' eða '''eikja''' er frumstæður [[árabátur]] sem er hogginn til með því að hola út gegnheilan [[tré|trjástofn]]. Eintrjáningur er elsta bátagerð sem fundist hefur, þeir elstu frá [[steinöld]], hafa fundist við [[fornleifafræði|fornleifauppgröft]] í [[Þýskaland]]i. Orðið ''Eikja'' er oftast haft um eintrjáninging sem er búinn til úr innanholaðri [[eik]].