Munur á milli breytinga „Njörður“

69 bætum bætt við ,  fyrir 2 mánuðum
Skaði giftist Óðni
(Skaði giftist Óðni)
 
'''Njörður''' er [[sjávarguð]] í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Hann var einn [[Vanir|Vana]], en bjó í [[Ásgarður|Ásgarði]] meðal [[Æsir|Ása]] í kjölfar stríðs goðaættanna tveggja. Hann á börnin [[Freyja|Freyju]] og [[Freyr (goð)|Frey]], en þau eru bæði [[frjósemisgoð]]. Hann er giftur jötunynjunni [[Skaði|Skaða]]. Heimili Njarðar er nefnt [[Nóatún]], og er við sjó, en heimili Skaða er í [[Þrymheimur|Þrymheimi]], uppi í fjöllum. Þau urðu ekki ásátt um að búa á öðrum hvorum staðnum, heldur voru níu nætur til skiptis á hvorum stað. Síðar skildu þau og varð Skaði seinni kona [[Óðinn|Óðins]].
 
== Heimildir ==
12.709

breytingar