„Öræfajökull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tindar, heimild Fréttablaðið 30. apríl, Tómas Guðbjartsson...
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
<div class="references-small"></div>{{hnit|64|00|52|N|16|40|30|W|display=title|region:IS}}
[[Mynd:Hvannadalshnúkur in Öræfajökull seen from Skaftafell.jpg|thumb|right|Hvannadalshnúkur horft frá Skaftafelli. Í forgrunni er Hafrafell.]]
[[Mynd:View of Oraefa Jokull from Hali, Island 2008.jpg|thumb|Öræfajökull frá Hala, Suðursveit.]]
'''Öræfajökull''' er [[eldkeila]] á [[Suðausturland]]i ([[Austur-Skaftafellssýsla|Austur-Skaftafellssýslu]]).<ref>Þorleifur Einarsson: Myndun og mótun lands. Mál og Menning, 1994.</ref> Yfir fjallinu er [[jökull|jökulhetta]] þ.e. Öræfajökullinn sjálfur, sem er jafnframt syðsti hluti [[Vatnajökull|Vatnajökuls]]. Hann fyllir stóra öskju efst á fjallinu. Margir skriðjöklar skríða út frá jökulhettunni niður fjallshlíðarnar og um dali við fjallsræturnar. Meðal þeirra eru [[Svínafellsjökull]], [[Virkisjökull]], [[Kotárjökull]], [[Kvíárjökull]] og [[Hrútárjökull]]. Á norðurhlið fjallsins er [[Hvannadalshnúkur]], hæsti tindur [[Ísland]]s, 2.110 m. Öræfajökull (jökullinn sjálfur) er allur innan [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarðs]] og fjallið að miklu leyti líka.