„Vatnajökulsþjóðgarður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
 
[[Mynd:Vatnajokull National Park logo.jpg|thumb|Merki.]]
 
'''Vatnajökulsþjóðgarður''' var stofnaður árið 2008<ref>https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/06/07/Vatnajokulsthjodgardur-stofnadur/</ref>. Hann nær yfir allan [[Vatnajökull|Vatnajökul]] og stór svæði í nágrenni hans, á [[Miðhálendið|miðhálendinu]] og yfir þjóðgarðana sem fyrir voru í [[Skaftafell]]i og [[Jökulsárgljúfur|Jökulsárgljúfrum]]. Þjóðgarðurinn spannar um 14% af flatarmáli Íslands (14.141 ferkílómetrar árið 2019) og er næststærstur þjóðgarða í Evrópu á eftir [[Yugyd Va-þjóðgarðurinn|Yugyd Va-þjóðgarðinum]] í [[Úralfjöll]]um Rússlands.