„Hegningarhúsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+mynd
Lína 4:
 
==Saga==
Hegningarhúsið er hlaðið [[steinhús]] reist [[ár]]ið [[1872]] af [[Páll Eyjólfsson|Páli Eyjólfssyni]] gullsmið. Húsið var [[friðun|friðað]] [[18. ágúst]] árið [[1978]] samkvæmt 1. málsgrein 26. og 27. greinar [[þjóðminjar|þjóðminjalaga]] nr. 52/[[1969]] og tekur friðunin til ytra borðs þess ásamt [[álma|álmum]] til beggja hliða og anddyri með stiga. [[Hæstiréttur Íslands|Hæstiréttur]] var þar til húsa á árunum [[1920]] – [[1949]].
 
Í hegningarhúsinu voru sextán [[Fangaklefi|fangaklefar]], litlir og þröngir og [[loftræsting]] léleg. Fangaklefarnir voru auk þess án salernis og handlaugar. Á efri hæð voru skrifstofur og salur sem áður hýsti bæjarþingsstofuna, [[LAndsyfirréttur|Landsyfirrétt]] og síðar [[Hæstiréttur|Hæstarétt]] þar til hann flutti í nýbyggingu við Lindargötu árið [[1947]].
 
Árið [[2020]] hófust endurbætur á húsinu og stefnt er að opna það fyrir almenningi. <ref>[https://www.ruv.is/frett/2020/04/29/um-342-milljonir-i-fyrstu-endurbaetur-a-hegningarhusinu Um 342 milljónir í fyrstu endurbætur á Hegningarhúsinu] Rúv, skoðað 29. apríl 2020</ref>
 
==Eitt og annað==