„Klofningur (Önundarfirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asgegg (spjall | framlög)
Viðbót um skógrækt sett inn og einnig tengingar við aðrar síður.
Asgegg (spjall | framlög)
m Smá villa leiðrétt
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
Klofningur er berggangur sem gengur út í Önundarfjörð að norðanverðu um 2,5 km frá Flateyri. Berggangurinn er klofinn eftir endilöngu og dregur hann nafn sitt af því. Að Klofningi liggur akfær slóð.
== Jarðfræði ==
Fyrir ofan Klofning er Klofningshryggur sem er jökulrönd sem nær frá fjalli til fjöru. Talið er að við lok [[Ísöld|ísaldar]] hafi jökulröndin náð í sjó fram. Mun ágangur sjávar hafa brotið jökulröndina og smám saman flutt hana til þannig að nú myndar hún eyrina sem [[Flateyri]] er byggð á.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/3311412#page/n29/mode/2up|titill=Umhverfi Flateyrar|höfundur=Halldór Ásgeirsson|útgefandi=Lesbók Morgunblaðsins|mánuður=Desember|ár=1995|mánuðurskoðað=Apríl|árskoðað=2020|safnmánuður=|safnár=|bls=30}}</ref>
 
== Aðrar upplýsingar ==