„Tónleikar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q182832
Chongkian (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Classical_spectacular10.jpg|thumb|right|Sinfóníutónleikar á [[Rod Laver-leikvangurinn|Rod Laver-leikvanginum]] í [[Melbourne]], [[Ástralía|Ástralíu]] árið 2005.]]
 
'''Tónleikar''' eða '''konsert''' (úr [[ítalska|ítölsku]] ''concerto'', „í samræmi við“ eða „í andstöðu við“, upphaflega haft um einleikara sem lék með hljómsveit) eru lifandi [[tónlist]]arflutningur fyrir áheyrendur. Tónlistin getur verið flutt af einum tónlistarmanni eða [[hljómsveit]] eða [[kór]]. Tónleikar eru haldnir við alls kyns aðstæður, allt frá því að vera tækifærisviðburðir í heimahúsum eða á götum úti að því að vera vandlega undirbúnir og auglýstir viðburðir sem fram fara í sérstökum [[tónleikasalur|tónleikasölum]] eða [[íþróttavöllur|íþróttavöllum]] fyrir tugþúsundir áhorfenda. Oftast fer flutningurinn fram á einhvers konar [[svið]]i.