„Tilraun Meselsons og Stahl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
Lína 3:
==Bakgrunnur==
[[Mynd:DNA-Replikationsmechanismen.svg|thumb|Hinar þrjár hugsanlegu leiðir til afritunar DNA: Geymna, hálfgeymna og tvístrandi leiðin. ]]
ÞegarÁrið [[1953]] sýndu Watson og Crick leiddu í ljós árið [[1953]]byggingubygging DNA-sameindarinnar sviparsvipaði til hringstiga, þar sem tveir andsamsíða [[kirni|kirnaþræðir]] vefjast hvor um annan og er haldið saman af [[vetnistengi|vetnistengjum]] líkt og væru þau rimar stigans, lögðu þeir fram tilgátu sem útskýrt gæti hvernig lífverur fara að því að afrita [[erfðamengi]] sitt villulaust á milli kynslóða. Tilgátan, sem þeir nefndu ''hálfgeymna afritun'' (e. ''semiconservative replication''), var á þá leið að við afritun væru þræðirnir tveir raktir hvor frá öðrum og þjónuðu sem sniðmát fyrir eigin afritun<ref>'''J. D. Watson og F. H. Crick'''. 1953. „The structure of DNA.“ ''Cold Spring Harbor Symposia on Quantitative Biology'' '''18''', 123-131.</ref> sem þá væri hálfgeymin vegna þess að dóttur-tvíþráðungarnir tveir sem myndast við afritunina innihéldu einn „gamlan“ þráð (sniðmátið) og einn „nýjan“ (afritið).
 
En, það mátti hugsa sér fleiri möguleika og árið [[1955]] birti [[David P. Bloch]] tilgátu um ''algeymna afritun'' (e. ''conservative replication'') þar sem ákveðin DNA-bindiprótín sem kallast [[histón]] aflaga DNA-tvíþráðunginn og rjúfa vetnistengin án þess þó að skilja þræðina hvor frá öðrum, en gera það kleift að afrita báða þræðina samtímis.<ref>'''D. P. Bloch'''. 1955. „[http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC528197/pdf/pnas00727-0048.pdf A possible mechanism for the replication of the helical structure of deoxyribonucleic acid]“ ''[[Proceedings of the National Academy of Sciences of the United States of America|PNAS]]'' '''41''', 1058-1064.</ref>