„Take That“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q152066
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 34:
Árið 2007 sömdu meðlimir Take That einnig lagið Rule the World fyrir kvikmyndina Stardust. Rule the World komst í annað sæti vinsældalista á Bretlandi og varð fimmta mest selda smáskífa ársins. 11.Octóber 2007 hófu Take That tónleikaför sína í Belfast á Írlandi. Þeir spiluðu á 49 tónleikum í Evrópu og var lokið í Manchester þann 23. desember.
 
=== The Circus (2008- 2009) ===
Fyrsta smáskífa plötunnar The Circus, Greatest Day, var frumflutt í útvarpi 13. október 2008 og gefin út 24. nóvember sama ár. Hún komst í fyrsta sæti smáskífulistans 30. nóvember 2008. The Circus var gefin út í Bretlandi 1. desember 2008, komst í fyrsta sæti vinsældalistans og var þar í tvær vikur. Það var svo tilkynnt á Radio 1 þann 28. október 2008 að Take That ætluðu aftur í tónleikaferð í júní – júlí 2009. Miðar fóru í sölu 31. október og hafa nú selst yfir milljón miðar á Circus-tónleikana. Önnur smáskífa plötunnar, Up All Night var gefin út 2. mars 3009.