Munur á milli breytinga „Vilhelm Anton Jónsson“

ekkert breytingarágrip
(Ekkert breytingaágrip)
'''Vilhelm Anton Jónsson''' (fæddur í [[Reykjavík]] [[3. janúar]] [[1978]]) er íslenskur tónlistar- og sjónvarpsmaður og rithöfundur. Hann lauk B.A.-prófi í heimspeki við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
 
Vilhelm varð þekktur undir heitinu ''Villi naglbítur'' eftir hljómsveitinni [[200.000 naglbítar]]. Einnig hefur hann verið kallaður ''Vísinda Villi'' en hann hefur skrifað barnabækur um vísindi sem hann skrifaði.
 
Vilhelm hefur einnig leikið í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum t.d [[Algjör Sveppi (sjónvarpsþáttur)|Algjör Sveppi]], [[Ameríski draumurinn]], [[Algjör Sveppi og leitin að Villa]], [[Algjör Sveppi og dularfulla hótelhergbergið|Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið]], [[Algjör Sveppi og töfraskápurinn|Algjör Sveppi og Töfraskápurinn]] og [[Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum]].
 
 
258

breytingar