„Rauðhæringur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 3 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3480624
m tilvísun sett inn
Lína 14:
| binomial_authority = (Alb. & Schwein.) Kummer
}}
'''Rauðhæringur''' ([[fræðiheiti]]: ''Inocybe dulcamara'') er meðalstór hattsveppur af ættkvísl [[Hærusveppir|hærusveppa]]. [[Sveppahattur|Hatturinn]] er hnýfður, gulur eða gulgrár að lit og 1-4 cm í þvermál. [[Fanir]]nar eru alstafa og [[stafur (sveppir)|stafurinn]] einfaldur, samlitur hattinum. [[Gróprent]]ið er tóbaksbrúnt. Þessi sveppur er talinn eitraður líkt og flestir sveppir sömu ættkvíslar.<ref>Doktor.is (2001). [https://doktor.frettabladid.is/grein/varasamir-sveppir-a-islandi Varasamir sveppir á Íslandi.] Sótt þann24. apríl 2020.</ref>
 
Rauðhæringur vex á Íslandi.
 
==Tilvísanir==
{{reflist}}
 
{{stubbur|líffræði}}