„Georg 6.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skipti út King_George_VI_of_England,_formal_photo_portrait,_circa_1940-1946.jpg fyrir Mynd:King_George_VI_LOC_matpc.14736_(cleaned).jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: Duplicate: Exact or sca
Lína 1:
[[Mynd:King George VI ofLOC England,matpc.14736 formal photo portrait, circa 1940-1946(cleaned).jpg|thumb|right|200px|Georg VI]]
'''Georg 6.''' (''Albert Frederick Arthur George Windsor'') ([[14. desember]] [[1895]] - [[6. febrúar]] [[1952]]) varð konungur [[Stóra-Bretland|breska]] [[heimsveldi]]sins og [[keisari]] [[Indland]]s þann [[11. desember]] [[1936]] og ríkti til dauðadags. Hann tók við völdum er eldri bróðir hans, [[Játvarður 8.]] afsalaði sér konungdómi til þess að geta gifst unnustu sinni, en hún var fráskilin. Georg var síðasti keisari Indlands (til [[1947]]) og síðasti konungur [[Írland]]s til 1948, er Írland yfirgaf heimsveldið. Hann var þriðji breski konungurinn sem notaði nafnið ''Windsor'', en faðir hans, [[Georg 5.]], tók það upp.