„Bash“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 38 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q189248
Xqbot (spjall | framlög)
m Bot: Erstatt forældet <source> -tag og parameteren "enclose" [https://lists.wikimedia.org/pipermail/wikitech-ambassadors/2020-April/002284.html]; útlitsbreytingar
 
Lína 1:
<tt>'''Bash'''</tt> er [[fjáls hugbúnaður|frjáls]] [[Unix-skel]] sem var upprunalega skrifuð fyrir [[GNU|GNU-verkefnið]]-verkefnið.
 
Orðið „Bash“ er [[skammstafanaorð]] sem stendur fyrir ''Bourne-again shell'',<ref>[http://www.ddj.com/cpp/184404693 C Programming] by Al Stevens, [[Dr. Dobb's Journal]], July 1, 2001</ref> en ''Bourne-again'' er orðaleikur þar sem nafni [[Bourne-skelin|Bourne-skeljarinnar]] (<tt>sh</tt>) sem er eldri skel skrifuð af [[Stephen Bourne]] er blandað saman við enska lýsingarorðið ''[[wikt:en:born-again|born-again]]'' sem merkir ‚[[wikt:endurborinn#Icelandic|endurborinn]]‘.
Lína 5:
Bash inniheldur alla [[málskipan]] sem [[Bourne-skelin]] bjó yfir og meira til; Bash getur til dæmis framkvæmt útreikninga án þess að kalla á utanaðkomandi forrit. Bash getur líka þanið út [[slaufusvigar|slaufusviga]]:
 
<sourcesyntaxhighlight lang="bash">
echo ma{,ð{,k}}ur # Þenst í skipunina `echo maur maður maðkur`
#+ og skrifar út „maur maður maðkur“.
Lína 11:
rm mynd{1..3}.jpg # Þenst í skipunina `rm mynd1.jpg mynd2.jpg mynd3.jpg` sem fjarlægir
#+ skrárnar mynd1.jpg, mynd2.jpg og mynd3.jpg úr núverandi möppu.
</syntaxhighlight>
</source>
 
sem má nota til að búa til afrit af skrá, til að leita að skrám eftir skráaendingum eða til að búa til margar skrár eða [[undirmappa|undirmöppur]] í einu:
 
<sourcesyntaxhighlight lang="bash">
cp skrá{,.afrit} # Þenst í skipunina `cp skrá skrá.afrit` sem býr
#+ til afrit af skránni ‚skrá‘ sem heitir ‚skrá.afrit‘.
Lína 28:
#+ sem býr til þrjár undirmöppur (2009, 2010 og 2011) í
#+ huldu möppunni /home/elin/.dagb/.
</syntaxhighlight>
</source>
 
eða til að gera flóknari skriftur:
 
<sourcesyntaxhighlight lang="bash">
for skra in /{,usr/}bin/*calc # Þenst í skipunina `for skra in /bin/*calc /usr/bin/*calc` sem
do #+ fer í gegnum skrár sem enda á ‚calc‘ í möppunum /bin og /usr/bin.
Lína 40:
fi
done
</syntaxhighlight>
</source>
 
== Tengt efni ==