„Montreal Canadiens“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
Fma12 (spjall | framlög)
uniforms
Lína 1:
[[File:Montreal canadiens unif.png|thumb|250px|Uniforms]]
'''Montreal Canadiens''' eða '''Le Club de hockey Canadien''' eins og þeir heita formlega, eða "Habs" er [[Kanada|kanadískt]] [[Íshokkí|Íshokkílið]] frá [[Montréal]] í [[Québec]] í sem spilar í austurdeild [[National Hockey League|NHL]]. Heimavöllur liðsins er [[Bell Centre]] og var vígður fyrir tímabilið 1996-97. Liðið eru eitt af fáum stofnliðum deildarinnar í dag sem hafa verið með frá upphafi NHL deildarinnar árið 1917. Það eru eitt af "Original Six" ("Hinum upprunalegu sex") liðum deildarinnar ásamt [[Boston Bruins]], [[Chicago Blackhawks]], [[Detroit Red Wings]], [[New York Rangers]] og [[Toronto Maple Leafs]]