„Morfís“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Stjórn MORFÍS: Eins og áður hefur verið rætt þá teljast stjórnir félaga eins og Morfís ekki undir að vera „markverðar.“ Og eyði ég henni því líktt og annarstaðar er gert.
Lína 24:
Þegar MORFÍS var formlega stofnað í ágúst 1984 virtist ekki ætla að verða úr samvinnu. Nemendur vildu ekki líða sams konar framferði JC og hafði verið árið áður þegar JC eignaði sér heiður af keppninni. Þá bárust skilaboð frá JC um að þeir vildu gjarna sinna dómgæslu áfram, þeir lofuðu betri framkomu og að þeir myndu alfarið skipta um tengiliði við skólana. Þetta var samþykkt með semingi og þá þannig að samtökin legðu aðeins til oddadómara ef skólarnir myndu sjálfir þjálfa fólk til að vera meðdómendur. Þrátt fyrir það héldu JC-menn áfram að eigna sér heiðurin af keppninni. Á landsþingi MORFÍS á Sauðárkróki 1985 var samþykkt að slíta á öll samskipti við JC-hreyfinguna en stofna þess í stað oddadómararáð skipað útskrifuðum fyrrverandi keppendum og dómurum úr framhaldsskólunum. Eftir það var útskrifaður nemandi oddadómari í hverri keppni en meðdómendur enn við nám í framhaldsskóla.
 
==Stjórn MORFÍS ==
Stjórn MORFÍS er kosin á aðalfundi til eins árs í senn. Á aðalfundi hefur hver skóli eitt atkvæði en allir nemendur eru kjörgengir.
Meðlimir í stjórn MORFÍS veturinn 2018 - 2019:
*Embla Kristín Blöndal (MA), Formaður
*Skarphéðinn Finnbogason (MR), Framkvæmdastjóri
*Valtýr Melsted (Flensborg), Gjaldkeri
*Viktor Ingi Birgisson (Kvennó), Meðstjórnandi
*Sunna Dís Helgadóttir (FG), Meðstjórnandi
 
==Þekktir einstaklingar sem tekið hafa þátt í MORFÍS ==