„Sigurður Fáfnisbani“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Óli Gneisti (spjall | framlög)
Bætti við mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sigurd prüft das schwert Gram by Johannes Gehrts.jpg|alt=Sigurður með sverðið Gram|thumb|Sigurður með sverðið Gram. Mynd eftir Johannes Gehrts (1901).]]
'''Sigurður Fáfnisbani''' er einhver frægasta hetja norrænna [[Fornaldarsögur|fornaldarsagna]]. Hann er einn aðalsöguhetja [[Völsunga saga|Völsunga sögu]] þar sem segir frá því er hann drap orminn Fáfni. Sigurður lofaði að giftast [[Brynhildur Buðladóttir|Brynhildi Buðladóttur]] en var blekktur til að gleyma henni og giftast [[Guðrún Gjúkadóttir|Guðrúnu Gjúkadóttur]] í staðinn.
 
Sigurður lofaði að giftast [[Brynhildur Buðladóttir|Brynhildi Buðladóttur]] en var blekktur til að gleyma henni og giftast [[Guðrún Gjúkadóttir|Guðrúnu Gjúkadóttur]] í staðinn.
 
[[Flokkur:Víkingaöld]]
[[Flokkur:Hetjur norrænna fornaldarsagna]]