„Jakob Gíslason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 53:
fæddur á Brenniási á heiðinni austan [[Bárðardalur|Bárðardals]], bóndi á [[Brettingsstaðir (Laxárdal)|Brettingsstöðum]] í Laxárdal í [[Þingeyjarsveit]], síðar á Grímsstöðum í [[Mývatnssveit]], þar sem Aðalbjörg fæddist og loks fyrsti kaupfélagsstjóri [[Kaupfélag Þingeyinga|Kaupfélags Þingeyinga]] á Húsavík .
 
Árið 1914 var Gísla veitt héraðslæknisembættið á [[Eyrarbakki|Eyrarbakka]] og 1915 flutti fjölskyldan með skipi frá Húsavík vestur fyrir land til Eyrarbakka, nema Jakob og Pétur eldri bróðir hans, sem fluttu til Vigdísar Pétursdóttur systur Gísla og Einars Finnssonar eiginmanns hennar við Klapparstíg 11 í Reykjavík og hófu nám við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]].
 
Meðal bekkjarbræðra þeirra voru stjórnmálamaðurinn [[Einar Olgeirsson]], [[Helgi P. Briem]] sendiherra, skáldið [[Tómas Guðmundsson]] og Halldór Guðjónsson frá Laxnesi,sem þó mun hafa hætt fljótlega í [[Menntaskólinn í Reykjavík|MR]] og snúið sér að ritstörfum og er betur þekktur sem [[Nóbelsverðlaunin í bókmenntum|Nóbelsskáldið]] [[Halldór Laxness|Halldór Kiljan Laxness]].