„Míkhaíl Míshústín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skintothemax (spjall | framlög)
m fjarlægður hlekkur
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 34:
Misjústín hefur starfað í rússneska stjórnarráðinu frá árinu 1998.<ref>{{Vefheimild|titill=Pútín velur nýjan forsætisráðherra|url=http://vardberg.is/frettir/putin-velur-nyjan-forsaetisradherra/|útgefandi=[[Varðberg]]|ár=2020|mánuður=15. janúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. janúar}}</ref> Hann varð ríkisskattstjóri árið 2010 og gegndi því embætti þar til [[Vladímír Pútín]] Rússlandsforseti útnefndi Misjústín í embætti forsætisráðherra 16. janúar 2020. Útnefning Misjústíns kom í kjölfar þess að [[Dímítrí Medvedev]] forsætisráðherra sagði af sér ásamt stjórn sinni til að gefa Pútín meira svigrúm til að gera stjórnarskrárbreytingar sem eiga að færa völd frá forsetaembættinu til forsætisráðherrans og ríkisráðsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Stefnir í að Mishustin verði næsti for­sætis­ráð­herra Rúss­lands|url=https://www.visir.is/g/2020200119350|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2020|mánuður=16. janúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. janúar|höfundur=Atli Ísleifsson}}</ref>
 
Rússneska [[dúman]] samþykkti útnefningu Misjústíns með öllum greiddum atkvæðum þann 16. janúar.<ref>{{Vefheimild|titill=Rússar fá nýjan forsætisráðherra|url=https://www.visir.is/g/2020200119249/russar-fa-nyjan-forsaetisradherra|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2020|mánuður=16. janúar|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=18. janúar|höfundur=Þórgnýr Einar Albertsson}}</ref>
 
==Tilvísanir==