Munur á milli breytinga „Grímur Jónsson (amtmaður)“

ekkert breytingarágrip
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
[[Mynd:Grimur jonsson.jpg|thumb|right|Teikning af Grími Jónssyni]]
 
[[Mynd:Möðruvellir01.jpg|thumb|right|Kirkjan á Möðruvöllum. Grímur amtmaður var jarðsettur í „fátækrareit“ við kirkjuna að eigin ósk.]]
'''Grímur Jónsson''' ([[12. október]] [[1785]] – [[7. júní]] [[1849]]) (skrifaði sig sjálfur '''Grímur Johnsen''') var amtmaður í [[Norður- og Austuramt]]i á Íslandi og bæjarfógeti í Danmörku.
 
 
Grímur hefur löngum haft orð á sér fyrir íhaldssemi en hann var þó að mörgu leyti framfarasinnaður og frjálslyndur, beitti sér fyrir samgöngubótum og var mikill áhugamaður um bætta búnaðarhætti og ræktun [[matjurta]]. Hann var þó konunghollur embættismaður og þegar frjálsræðisvindar tóku að blása í kjölfar byltinga og lýðræðishreyfinga í Evrópu þótti honum nóg um sjálfræðishneigð alþýðunnar. [[Skagafjörður|Skagfirskir]] bændur voru helstu andstæðingar amtmanns og [[22. maí]] [[1849]] safnaðist stór hópur Skagfirðinga saman við [[Vallalaug]] og reið síðan til Möðruvalla til að lýsa vanþóknun sinni á embættisfærslu amtmanns og krefjast afsagnar hans. Kallast sú ferð [[Norðurreið Skagfirðinga]]. Ekki varð þó af því að þeir hittu amtmann þegar til Möðruvalla kom því hann var þá mjög sjúkur og lést skömmu síðar.
[[Mynd:Möðruvellir01.jpg|thumb|right|Kirkjan á Möðruvöllum. Grímur amtmaður var jarðsettur í „fátækrareit“ við kirkjuna að eigin ósk.]]
 
Kona Gríms var prestsdóttir frá Jótlandi, Birgitte Cecilie Breum. Eina barn þeirra sem staðfestist á Íslandi var [[Þóra Melsteð]], stofnandi og fyrsti skólastjóri [[Kvennaskólinn í Reykjavík|Kvennaskólans í Reykjavík]].
Óskráður notandi