„Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q131074
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim''' (á ensku: '''Lord of the Rings: The Return of the King''') er ævintýramynd frá árinu [[2003]]. [[Peter Jackson]] leikstýrði henni en myndin er byggðsú síðasta af þremur sem byggjast á bók eftir [[J.R.R. Tolkien]]. Myndin er áframhald af [[Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal]]. Orðið Hilmir merkir konungur og nafn myndarinnar er orðað á þennan hátt til að gefa henni meiri reisn <ref>{{vísindavefurinn|4314|Hver er þessi Hilmir í titlinum á íslensku þýðingunni á þriðju bókinni í Hringadróttinssögu?}}</ref> Bíómyndin fékk 11 Óskara á [[76. Óskarsverðlaunahátíðin|76. óskarsverðlaununum]], meðal annars fyrir bestu leikstjórn, handrit, klippingu, búningahönnun, tónlist og tæknibrellur. <ref>[http://www.deiglan.com/index.php?itemid=4901&catid=12 Hilmir snýr heim fékk 11 óskara]</ref> Kvikmyndin seldist í yfir 38.000 eintökum hérlendis.<ref>[http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=32533 Hringadróttinssaga uppseld]</ref>
 
== Tilvísanir ==
Lína 5:
 
{{stubbur|kvikmynd}}
 
[[Flokkur:Bandarískar ævintýramyndir]]