„Grímur Thomsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asmjak (spjall | framlög)
Asmjak (spjall | framlög)
Lína 93:
<ref>[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/768311/ Fjölskylda og ættarleyndarmál] Viðtal við Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjavörð í Tímariti Morgunblaðsins 7. desember 2003.</ref>
 
Séra Jón Þorsteinsson var lengi prestur í Reykjahlíð og átti mörg börn á árunum 1808 til 1835. Eru niðjar hans kallaðir Reykjahlíðarætt. Á gamals aldri flutti hann til sonar síns séra Hallgríms Jónssonar prests á Hólmum í Reyðarfirði og tók með sér yngsta barnið Jakobínu Jónsdóttur (30. nóv. 1835&ndash;30. jan. 1919). Kona Hallgríms var heilsulítil og gengdi Jakobína ráðskonustörfum fyrir bróður sinn. Jakobína skrifaðist á við systur sína Sólveigu, sem var kvæntgift [[Jón Sigurðsson á Gautlöndum|Jóni Sigurðssyni]], alþingismanni á Gautlöndum í Mývatnssveit. Hafa mörg bréfa þeirra verið birt í bókum Finns Sigmundssonar
<ref>{{bókaheimild|höfundur=Finnur Sigmundsson|titill=Konur skrifa bréf: sendibréf 1797&ndash;1907|útgefandi=Bókfellssútgáfan, Reykjavík|ár=1961|}}</ref>
og eins hefur Ríkisútvarpið flutt þætti þar sem lesið er úr þessum bréfum. 1865 fór Jakobína til Reykjavíkur og í Reykjavík naut hún meðal annars kennslu hjá Ágústu Johnson dóttur [[Grímur Jónsson (amtmaður)|Gríms amtmanns]], en Ágústa og Grímur Thomsen voru systkinabörn.