„Tókýó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Tokyo_Metro_05N_Series_05-130F_20171128.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af 1989 vegna þess að Copyright violation; see Commons:Licensing (F1)
Lína 134:
 
== Samgöngur ==
 
[[Mynd:Tokyo Metro 05N Series 05-130F 20171128.jpg|thumb|Neðanjarðarlest]]
=== Almenningssamgöngur ===
Almenningssamgangnakerfi Tókýó er eitt víðfeðmasta í heimi og [[neðanjarðarlestakerfi Tókýó]] vel þekkt fyrir kraðakið þegar er mikið að gera og á sumum stöðvum þurfa menn með hvíta [[hanski|hanska]] að ýta fólki í [[lest]]irnar en það hefur skapað mikið vandamál með [[karl]]menn sem káfa á [[kona|kvenfólki]] en það varð til þess að það eru hafðir sérstakir vagnar fyrir konur á kvöldin og á háannatímum. Neðanjarðarlestakerfið er rekið af nokkrum [[fyrirtæki|fyrirtækjum]] ásamt borginni sjálfri. Borgin rekur einnig [[strætisvagnakerfi]] út frá neðanjarðarlestarkerfinu.