Munur á milli breytinga „Túnsúra“

1 bæti fjarlægt ,  fyrir 9 mánuðum
m
m (Vélmenni: Uppfæri flokkaheiti)
Sem lækningajurt er túnsúra er talin góð við bjúg, örva og styrkja lifrina og góð við lystarleysi, hægðatregðu og gyllinæð.
 
Víða í Evrópu er túnsúra notuð í matargerð, m.a. í súpur, sósur og salöt. Hún er uppistaðan í súrusúpu sem þekkist í [[Hvíta-Rússland|hvítrússnenskri]], [[Eistland|einstnenskrieistnenskri]], [[Lettland|lettnenskri]], [[Litháen|litháskri]], [[Rúmenía|rúmenskri]], [[Pólland|pólskri]], [[Rússland|rússnenskri]] og [[Úkraína|úkraínskri]] matargerð. Súrusúpa hefur einnig verið borðuð á Íslandi, en þá með hundasúrum, [[Njóli|njóla]] eða [[Rabarbari|rabarbarablöðum]].<ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1070885/</ref>
{{Wikiorðabók|túnsúra}}
{{commonscat|Rumex acetosa|túnsúru}}
12.769

breytingar